Hjálparmyndbönd

Ef þig langar að læra nánar á Meniga er gott að byrja á því að skoða hjálparmyndböndin. Það eru góðar líkur á því að þú getir fundið það sem þú leitar að þar. Vinsælustu myndböndin okkar eru:

  • Hvernig á að flytja inn færslur
  • Að sameina notendur
  • Búa til sérsniðnar tilkynningar

Finnst þér vanta myndband? Láttu okkur vita!

Hjalparvideo
×