Tilboð

Virkja  Greiða  Endurgreitt


Í Meniga færð þú sérsniðin endurgreiðslutilboð. Ef þú nýtir þér

Tilboð þá getur þú fengið hluta af þínum útgjöldum endurgreidd.

app-storegoogle-play

kjordaemi-iphone-banner

kjordaemi-step1

Þú ert í Meniga

Sem skráður notandi í Meniga með tengd greiðslukort áttu kost á að fá sent til þín tilboð. Um er að ræða sérsniðin endurgreiðslutilboð sem geta sparað þér talsverðar upphæðir í hverjum mánuði. Það kostar ekkert að vera með. Þú þarft bara að vera í Meniga.

kjordaemi-step1

kjordaemi-step2

kjordaemi-step2

Þú færð sent og virkjar tilboð

Meniga sendir þér tilboð sem rímar við þína neyslusögu og hentar þér. Dæmi: ef þú kaupir golfvörur reglulega máttu eiga von á tilboðum frá golfverslunum. Meniga áætlar hve mikið þú sparar við að nýta þér tiltekið kjördæmi. Þú virkjar tilboðið án skuldbindinga.

kjordaemi-step3

Þú greiðir fullt verð

Hjá þeim verslunum og þjónustuaðilum sem bjóða tilboðið greiðir þú fullt verð með kortinu þínu sem er tengt við Meniga. Þú þarft ekki að tilkynna neitt á staðnum – bara greiða eins og vanalega. Ef þú nýtir ekki virkjað tilboðið gerist ekkert og það rennur út. Ekkert mál.

kjordaemi-step3

kjordaemi-step4

kjordaemi-step4

Þú færð endurgreiðslu 18. hvers mánaðar

Endurgreiðslur safnast upp frá 22.-21 mánaðarins á undan og greiðast út á þinn banka- eða sparnaðarreikning 18. hvers mánaðar. Þú færð sem sagt útborgað einu sinni í mánuði frá Meniga. Eniga Meniga og þú færð peninga.

kjordaemi-step5

Þú nýtur lífsins

Þá er bara finna eitthvað skemmtilegt til að gera við peninginn sem Meniga endurgreiðir þér. Þú getur sparað fyrir draumaferðinni eða nýjum síma. Þú getur líka lyft þér upp og gert gott við þig og þína. Þetta verður lítið mál fyrir þig.

kjordaemi-step5