Íslenskir samstarfsaðilar

Hér má sjá þau fyrirtæki og stofnanir sem Meniga starfar með á Íslandi. Erlendis er Meniga auk þess í samstarfi við tugi banka, fjármálafyrirtækja, neytendasamtaka, hugbúnaðarfyrirtækja og aðra samstarfsaðila um allan heim á 17 mörkuðum.

 

  • Landsbankinn er samstarfsaðili Meniga og viðskiptavinir bankans geta notað hugbúnaðinn frá Meniga sér að kostnaðarlausu.

  • Arionbanki er samstarfsaðili Meniga og viðskiptavinir bankans geta notað hugbúnaðinn frá Meniga sér að kostnaðarlausu.

  • Íslandsbanki er samstarfsaðili Meniga og viðskiptavinir bankans geta notað hugbúnaðinn frá Meniga sér að kostnaðarlausu.

  • Stofnun um fjármálalæsi og Meniga vinna saman að rannsóknum um fjármálahegðun með það að markmiði að auka fjármálalæsi. Meniga er bakhjarl stofnunarinnar.

  • Meniga hefur þrisvar sinnum hlotið styrk frá Tækniþróunarsjóði, síðast árið 2014.