• tengjsat

  Sækir færslur sjálfkrafa

  Viðskiptavinir Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka geta tengt alla reikninga og kort við Meniga til að fá heildstæða sýn á fjármálin.

 • maki

  Fullkomin yfirsýn

  Sambúðarfólk getur sett sér sameiginleg markmið og öðlast fullkomna yfirsýn yfir fjármál heimilisins með því að tengja saman aðgang sinn.

 • samanburdur

  Samanburður við samfélagið

  Þú getur borið þig saman við samfélagið til að skilja betur hvernig þín neysla er í samanburði við aðra sem eru á svipuðum stað í lífinu.

Flokkar færslur sjálfkrafa

Færslur af bankareikningum og kreditkortum eru flokkaðar sjálfkrafa fyrir þig

 • Allar færslur birtast á tímalínu og þú sérð auðveldlega hversu mikið þú eyðir t.d. í mat, fatnað eða bensín.
 • Það er auðvelt að breyta flokkuninni og flokkunarkerfið lærir á þig.

Einfalt og þægilegt

Þú staðfestir eða breytir færslum auðveldlega

 • Þú getur skipt upp færslum og flokkað að vild.
 • Einfalt að breyta dagsetningum og flokkum.

Fullkomin yfirsýn

Með einum smelli sérðu útgjöldin á skýran hátt

 • Þú sérð mánaðarleg útgjöld í hverjum flokki fyrir sig samanborið við áætlun.
 • Þú sérð einnig mánaðarleg útgjöld í versluninni á bak við hverja færslu.

Við látum þig vita

Öll útgjöld og tekjur birtast á tímalínunni

 • Hvort sem þú færð útborgað eða greiðir reikning birtist það um leið.
 • Þú færð tilkynningar um óvenjulegar færslur og viðburði.

Þú sparar með Meniga

Notendur Meniga geta fengið Kjördæmi: sérsniðin endurgreiðslutilboð

 • Ef þú nýtir þér Kjördæmi þá getur þú fengið hluta af þínum útgjöldum endurgreidd.
 • Þú átt möguleika á að fá frábær kjör á vörum og þjónustu sem ríma við þína neyslu.

Forsida_Oryggisstefna

Forsida_Oryggisstefna

Öryggið í fyrirrúmi

Jafnast á við öryggi netbanka

 • Meniga vefurinn er tæknilega eins öruggur og vefir fjármálastofnana
 • Meniga geymir engar persónuupplýsingar um notendur
 • Meniga hefur eingöngu lesaðgang að reikningum notenda, ekki er mögulegt að framkvæma neinar fjárhagslegar færslur
 • Meniga ábyrgist meðferð allra upplýsinga um notendur
 • Forsida_Flugkona

  Sparar tíma

  „Meniga hefur sparað mér heilu kvöldin í heimilisbókhaldið, nú afgreiði ég þetta á tæpum klukkutíma og hef meiri tíma í áhugamálin.Takk!“

  -Fertug, flugmaður úr Mosó

 • Forsida_Golfari

  Einfalt

  „Þegar útgjöldin eru sett upp á svona einfaldan hátt er auðvelt að átta sig á því í hvað peningarnir fara. Bara ef forgjafarlækkunin væri svona einföld.“

  -Fimmtugur kylfingur á Skaganum

 • Forsida_Amma

  Skemmtilegt

  „Takk fyrir vefinn. Hann er skemmtilegur og hefur hjálpað mér mjög mikið að halda utan um bókhald heimilisins. Ég er syngjandi glöð með Meniga.”

  -Söngkennari að norðan

Viltu vera memm?

Meniga er í miklum vexti og okkur vantar ávallt kraftmikið starfsfólk í okkar raðir