Namskeid

Námskeið í notkun Meniga

Meniga námskeið eru haldin reglulega, bæði hjá Meniga, samstarfsbönkum og fyrirtækjum. Námskeiðin eru ýmist byrjendanámskeið eða fyrir lengra komna.

  • Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja fara ítarlega skref fyrir skref yfir notkun Meniga
  • Frábært fyrir þá sem vilja kafa lengra ofan í notkun Meniga og læra á alla virkni kerfisins
  • Skráðu inn netfangið þitt og við sendum þér upplýsingar um námskeið framundan

Ég vil vita af næstu námskeiðum! Upptökur af námskeiðum

Namskeid