Stjórnun og stefna

Meniga er vaxandi íslenskt fyrirtæki sem er leiðandi á heimsvísu í þróun og sölu á heimilisfjármála- og netbankalausnum og afleiddum gagnavörum. Meniga rekur þrjár skrifstofur, í Kópavogi, Smártorgi 3, í London, 3 Waterhouse Square, 138 Holborn og Stokkhólmi, (SUP46) Regeringsgatan 65.

Starfsmenn Meniga eru með margvíslega reynslu og þekkingu af heimilisfjármálum og tæknilausnum á fjármálasviði. Að auki reiðir Meniga sig á ýmsa verktaka, ráðgjafa, samstafsaðila og velunnara.

Nánar um stjórn og stjórnendur er að finna á alþjóðlegri síðu Meniga HÉR.