Verðlaun og viðurkenningar

Við hjá Meniga erum afar þakklát fyrir þau verðlaun og viðurkenningar sem okkur hafa hlotnast.

 

Hvad_segja_notendur
 • Meniga hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands sem veitt voru af Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.

  Sjá nánari umfjöllun hér

 • Meniga var valið eitt af 50 fremstu fyr­ir­tækj­um á sviði fjár­mála­tækni í Evr­ópu á Fin­tech50.

  Sjá nánari umfjöllun hér

 • Meniga hlaut Vaxt­ar­sprot­ann 2013 sem er viður­kenn­ing fyr­ir öfl­uga upp­bygg­ingu sprota­fyr­ir­tæk­is á síðasta ári.

  Sjá nánari umfjöllun hér

 • Meniga hlaut verðlaun fyr­ir bestu tækninýj­ung­ina á ráðstefn­unni Fin­ovate Europe 2013 sem hald­in var í London.

  Sjá nánari umfjöllun hér

 • Meniga hlýtur Frumkvöðlaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2011.

  Sjá nánari umfjöllun hér

 • Meniga.is var val­inn besti ís­lenski vef­ur­inn á Íslensku vef­verðlaun­un­um 2010.

  Sjá nánari umfjöllun hér

 • Meniga hlaut verðlaun fyr­ir bestu tækninýj­ung­ina á ráðstefn­unni Fin­ovate Europe 2011 sem hald­in var í London.

  Sjá nánari umfjöllun hér